Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Idi i smotri 1985

(Come and See)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. maí 2011

136 MÍNRússneska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
Hlaut margvíslega viðurkenningu og verðlaun á sínum tíma, ma. gullverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu.

Ungur drengur neyðist til að berjast með andspyrnuhreyfingunni í Hvíta-Rússlandi gegn ofurafli hins miskunnarlausa þýska innrásarhers. Eftir að drengurinn verður vitni að hörmungum og hryllingi seinni heimsstyrjaldarinnar tapar hann sakleysi sínu og í kjölfarið vitinu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Come and See er rússnesk stríðsmynd um atburði sem gerðust í Rússlandi í seinni heimstyrjöldinni. Það er ekkert skafið af hryllingnum og maður finnur strax að maður er ekki í Hollywoodlandi. Sagan fylgir ungum dreng sem er tekinn af heimili sínu og neyddur til að berjast í einskonar andspyrnuhreifingu gegn Þjóðverjum. Þetta er mynd sem er ekki auðvelt að horfa á en hún sýnir ekki hrylling bara hryllingsins vegna. Það er verið að reyna að koma skilaboðum til skila og sjá til þess að fortíðin gleymist ekki. Mynd sem maður gleymir ekki í bráð. War is hell.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn