Gilitrutt 1957

60 MÍNÆvintýramyndÍslensk mynd

Ævintýramynd fyrir börn byggð á gömlum þjóðsögum og ævintýrum um börnin í sveitinni og tröllskessur sem ógna tilveru þeirra.

Gilitrutt
Frumsýnd:
24. febrúar 1957
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska

Sagan gerist undir Eyjafjöllum og segir frá bónda nokkrum, nýkvæntum ákafamanni sem á sauðfé mikið. "Kona hans er ung, en duglaus og dáðlaus" og verður því tröllkonunni Gilitrutt næstum að bráð. Hvað sem nútímakonum... Lesa meira

Sagan gerist undir Eyjafjöllum og segir frá bónda nokkrum, nýkvæntum ákafamanni sem á sauðfé mikið. "Kona hans er ung, en duglaus og dáðlaus" og verður því tröllkonunni Gilitrutt næstum að bráð. Hvað sem nútímakonum kann að þykja um samhengið, láta laun ódyggðarinnar ekki á sér standa í frásögninni sem endurspeglar samfélag þar sem engum má nokkru sinni falla verk úr hendi.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn