Youth Without Youth
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
RómantískDramaSpennutryllir

Youth Without Youth 2007

6.3 12532 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 6/10
124 MÍN

Ástarsaga umvafin ráðgátu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni í Evrópu. Á aðfangadag árið 1937 skipuleggur 70 ára gamall prófessor í Rúmeníu að taka eigið líf. Ástin hans er látin, og hann hann er ófær um að ljúka við ævistarf sitt. Hann tekur lest þann 24. apríl 1938 til Búkarest til að fremja sjálfsmorð, en þá verður hann fyrir eldingu. Eftir... Lesa meira

Ástarsaga umvafin ráðgátu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni í Evrópu. Á aðfangadag árið 1937 skipuleggur 70 ára gamall prófessor í Rúmeníu að taka eigið líf. Ástin hans er látin, og hann hann er ófær um að ljúka við ævistarf sitt. Hann tekur lest þann 24. apríl 1938 til Búkarest til að fremja sjálfsmorð, en þá verður hann fyrir eldingu. Eftir að hann er búinn að jafna sig, þá fer hann að yngjast á undraverðan hátt, og fær ofurkrafta. Nú vilja nasistar nota ofurkrafta hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn