The Spiderwick Chronicles
Bönnuð innan 7 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
ÆvintýramyndFjölskyldumynd

The Spiderwick Chronicles 2008

(Spiderwick sögurnar)

Frumsýnd: 19. mars 2008

Their World Is Closer Than You Think

6.5 84081 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 7/10
107 MÍN

Tvíburarnir Simon og Jared (Freddie Highmore leikur þá báða) og systir þeirra Mallory (Sarah Bolger) flytja með fráskilinni mömmu sinni á Spiderwick óðalið. Húsið er gamalt, óhugnalegt og fjarri allri byggð. Húsið býr yfir ýmsum leyndarmálum. En þegar hlutir byrja að hverfa og fjölskyldan verður fyrir undarlegum slysum er Jared kennt um það. Systkinin... Lesa meira

Tvíburarnir Simon og Jared (Freddie Highmore leikur þá báða) og systir þeirra Mallory (Sarah Bolger) flytja með fráskilinni mömmu sinni á Spiderwick óðalið. Húsið er gamalt, óhugnalegt og fjarri allri byggð. Húsið býr yfir ýmsum leyndarmálum. En þegar hlutir byrja að hverfa og fjölskyldan verður fyrir undarlegum slysum er Jared kennt um það. Systkinin uppgötva síðan leyniskrifstofu Arthur Spiderwick og þar finnur Jared stórhættulega bók með vettvangsglósum Arthurs. Jared les bókina þótt framan á henni sé miði sem banni honum það. Eftir það verður ekki aftur snúið. Systkinin dragast inn í heim álfa og annarra hulduvera og lenda í tilheyrandi ævintýrum. ... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Netflix
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn