The Godfather (1972)16 ára
Tegund: Spennumynd, Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Francis Coppola
Skoða mynd á imdb 9.2/10 1,167,627 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
An offer you can't refuse.
Söguþráður
Sagan hefst þegar "Don" Vito Corleone, yfirmaður mafíufjölskyldu í New York, er í brúðkaupi dóttur sinnar. Elskaður sonur hans, Michael, er nýkominn heim úr stríðinu, en ætlar sér ekki að koma til starfa hjá föður sínum. Í gegnum líf Michaels sést hvernig viðskipti fjöskyldunnar ganga fyrir sig. Viðskiptin eru rétt eins og aðalmaðurinn er sjálfur, blíð og góðviljuð gagnvart þeim sem bera virðingu fyrir honum, en miskunnarlaus og ofbeldisfull gagnvart þeim sem gera það ekki, og einhver stendur í vegi fyrir fjölskyldunni Don Vito lifir lífi sínu í stíl við lífið í gamla landinu, Ítalíu, en tímarnir eru að breytast og sumir vilja færa hluti til nútímahorfs. Upprennandi óvinur fjölskyldunnar vill byrja að selja eiturlyf í New York, en þarf að fá Don Vito til að leggja blessun sína yfir ráðagerðina. Árekstrar á milli gömlu mafíugildanna og hinna nýju, eiga eftir að verða kostnaðarsamir og sársaukafullir.
Tengdar fréttir
27.01.2016
Vinur Vito Corleone látinn
Vinur Vito Corleone látinn
Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. "Þessi maður var aldrei veikur," sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék ýmis hlutverk í leikhúsum...
03.10.2015
Inni í hugarheimi Marlon Brando
Inni í hugarheimi Marlon Brando
Listen to me Marlon var RIFF-mynd gærdagsins. Myndin var sýnd í sal 2 í Bíó Paradís og voru áhorfendur frekar fáir, enda var hún sýnd klukkan 13.30.  Um er að ræða heimildarmynd þar sem notast er við hljóðupptökur sem leikarinn Marlon Brando tók sjálfur upp. Þetta er því eins konar sjálfsævisaga þar sem stuðst er við alls kyns myndefni. Myndin lýsir viðburðaríku...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Minnisstæðar línur:
Don Vito Corleone: What have I ever done to make you treat me so disrespectfully? If you'd come to me in friendship, then this scum that ruined your daughter would be suffering this very day. And if by chance an honest man like yourself should make enemies, then they would become my enemies. And then they would fear you.
Sonny: I want someone good, I mean very good, to plant that gun. I don't want my brother coming out of the bathroom with just his dick in his hands.
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 100% - Almenningur: 98%
Myndin fékk þrjú Óskarsverðlaun. Marlon Brando fyrir bestan leik í aðalhlutverki ( neitaði að taka við þeim ), Besta mynd og Besta handrit.
Svipaðar myndir