The Godfather (1972)16 ára
Tegund: Spennumynd, Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Francis Coppola
Skoða mynd á imdb 9.2/10 977,250 atkv.

  • Horfa/Kaupa
13.11.2014
Hús Corleone fjölskyldunnar til sölu
Hús Corleone fjölskyldunnar til sölu
Eitt frægasta hús kvikmyndasögunnar er til sölu. Húsið sem um ræðir var notað í tökum fyrir kvikmyndina Guðfaðirinn, eða The Godfather. Myndinni var leikstýrt af Francis Ford Copolla og var frumsýnd árið 1972. Með helstu hlutverk í myndinni fóru Al Pacino, Robert Duvall, James Caan, Marlon Brando og Diane Keaton. Fasteignin er til sölu á 2.89 milljónir USD, eða tæpar...
22.06.2014
Pacino segir halló við litlu vinina sína
Pacino segir halló við litlu vinina sína
Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino.   Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum myndum. "Ég byrjaði á því að heimsækja...
26.04.2014
Grjótharðir íslenskir mafíósar
Grjótharðir íslenskir mafíósar
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus hefur sent frá sér nýjan grínskets sem er skopstæling á mafíumyndum eins og The Godfather og Goodfellas. Eins og sést í sketsinum eru ítölsk áhrif allsráðandi með tilheyrandi tungutaki og svipbrigðum. Sketsinn heitir Ítalskt kaffi, en leikarar eru þeir Arnór E. Kristjánsson, Heimir S. Sveinsson Knútur H. Ólafsson og Matti. Kíktu á...
16.02.2014
Barnabók með frösum úr kvikmyndum
Barnabók með frösum úr kvikmyndum
Teiknarinn Josh Cooley tók sig til á dögunum og gerði bókina Movies R Fun. Bókin er sett upp og myndskreytt sem klassísk barnabók en með atriðum úr síður barnvænum kvikmyndum. Teikningar og frasar úr myndum á borð við Alien, Fargo, Pulp Fiction, Shining og The Silence of the Lambs skjóta upp kollinum og ekkert er sykurhúðað. Í auglýsingu sem gerð var fyrir bókina er...
08.06.2012
Kvikmyndasenur úr Legókubbum
Kvikmyndasenur úr Legókubbum
Það er smá föstudagur í okkur og þá er ekkert að því að breyta aðeins til í fréttaskrifunum. Allir kvikmyndanördar eiga sínar uppáhalds atriði í kvikmyndum. Það eru hins vegar ekki allir sem búa þau til með Legókubbum (þó svo að það hljómi nú alveg ágætlega skemmtilega). Myndirnar hér fyrir neðan sýna ýmsar kvikmyndasenur sem hafa verið endurskapaðar með legókubbum,...
09.05.2011
Schwarzenegger
Loksins, loksins, loksins, geta aðdáendur Arnolds Schwarzeneggers tekið gleði sína á ný, en nú hefur verið tilkynnt í hvaða mynd kappinn muni birtast fyrst í, nú þegar hann er hættur að vera ríkisstjóri, og hefur snúið aftur í kvikmyndirnar. Myndin heitir Cry Macho, og er drama um óheppinn hestatemjara sem er ráðinn til að ræna níu ára gömlum dreng. Tökur eiga að hefjast...
09.05.2011
Schwarzenegger byrjar endurkomu á dramatískri ferð til Mexíkó
Schwarzenegger byrjar endurkomu á dramatískri ferð til Mexíkó
Loksins, loksins, loksins, geta aðdáendur Arnolds Schwarzeneggers tekið gleði sína á ný, en nú hefur verið tilkynnt í hvaða mynd kappinn muni birtast fyrst í, nú þegar hann er hættur að vera ríkisstjóri, og hefur snúið aftur í kvikmyndirnar. Myndin heitir Cry Macho, og er drama um óheppinn hestatemjara sem er ráðinn til að ræna níu ára gömlum dreng. Tökur eiga að hefjast...
24.04.2011
Godfather sú mynd sem flestir ljúga um
Breska videoleigan Lovefilm keyrði nýlega í gang könnun þar sem 1,500 viðskiptavinir voru spurðir hvaða mynd, eða myndir, þeir höfðu logið um að hafa séð. Meistaraverkið Godfather toppaði listann, en 1 af hverjum 3 viðurkenndu að þau hafa sagst séð hana en aldrei gert það. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þær 10 myndir sem flestir hafa logið um. 1. The Godfather...
24.04.2011
Godfather sú mynd sem flestir ljúga um
Breska videoleigan Lovefilm keyrði nýlega í gang könnun þar sem 1,500 viðskiptavinir voru spurðir hvaða mynd, eða myndir, þeir höfðu logið um að hafa séð. Meistaraverkið Godfather toppaði listann, en 1 af hverjum 3 viðurkenndu að þau hafa sagst séð hana en aldrei gert það. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þær 10 myndir sem flestir hafa logið um. 1. The Godfather...
24.04.2011
Godfather sú mynd sem flestir ljúga um
Breska videoleigan Lovefilm keyrði nýlega í gang könnun þar sem 1,500 viðskiptavinir voru spurðir hvaða mynd, eða myndir, þeir höfðu logið um að hafa séð. Meistaraverkið Godfather toppaði listann, en 1 af hverjum 3 viðurkenndu að þau hafa sagst séð hana en aldrei gert það. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir þær 10 myndir sem flestir hafa logið um. 1. The Godfather...
Svipaðar myndir