Mr. and Mrs. Smith (2005)16 ára
Frumsýnd: 10. júní 2005
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Rómantísk, Glæpamynd, Ævintýramynd
Leikstjórn: Doug Liman
Skoða mynd á imdb 6.5/10 352,890 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Smith-hjónin eru leigumorðingjar en vita ekki af raunverulegri vinnu hvors annars. Þau hafa verið gift í fimm til sex ár og er sambandið orðið nokkuð leiðinlegt og vanabundin hegðun allsráðandi. Þegar þeim ber síðan að stúta hvoru öðru þá fær sambandið spark í rassinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Tengdar fréttir
19.07.2014
Hafið sameinar Pitt og Jolie á ný
Hafið sameinar Pitt og Jolie á ný
Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie munu á nýjan leik leiða saman hesta sína á hvíta tjaldinu, í fyrsta skipti síðan þau léku saman  í Mr. and Mrs. Smith árið 2005, í myndinni By the Sea, eða Við hafið, sem Jolie mun einnig leikstýra og skrifa handrit að. Pitt mun framleiða í gegnum fyrirtæki sitt Plan B, sem framleiddi til dæmis Óskarsverðlaunamyndina 12 Years...
23.06.2013
Skrímsli í skóla slá í gegn
Skrímsli í skóla slá í gegn
Teiknimyndin Monsters University var best sótta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina en samkvæmt bráðabirgðatölum þá þénaði myndin 82 milljónir Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er önnur mest sótta myndin frá Pixar fyrirtækinu á frumsýningarhelgi frá upphafi, en einungis Toy Story 3 fékk meiri aðsókn á frumsýningarhelgi, eða 110,3 milljónir dala. Myndin...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 59% - Almenningur: 58%
Svipaðar myndir