Limbo
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
DramaSpennutryllirÆvintýramynd

Limbo 1999

(Óvissan)

Frumsýnd: 17. september 1999

A condition of unknowable outcome

6.9 5606 atkv.Rotten tomatoes einkunn 72% Critics 7/10
126 MÍN

Í Limbo er sögð saga af fólki sem er að reyna að byrja nýtt líf á suð-austur eyjum Alaska. Sagt er frá Joe Gastineau, sjómanni sem á um sárt að binda vegna slyss sem varð á sjó mörgum árum fyrr, söngkonunni Donna de Angelo og lítt vinsamlegri dóttur hennar Noelle, sem koma inn í líf Joe. Þegar hinn blaðskellandi hálfbróðir Joe, Bobby, snýr aftur í... Lesa meira

Í Limbo er sögð saga af fólki sem er að reyna að byrja nýtt líf á suð-austur eyjum Alaska. Sagt er frá Joe Gastineau, sjómanni sem á um sárt að binda vegna slyss sem varð á sjó mörgum árum fyrr, söngkonunni Donna de Angelo og lítt vinsamlegri dóttur hennar Noelle, sem koma inn í líf Joe. Þegar hinn blaðskellandi hálfbróðir Joe, Bobby, snýr aftur í bæinn og biður Joe um greiða, þá breytist líf persónanna til frambúðar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn