The Iron Giant (1999)Öllum leyfð
Frumsýnd: 26. desember 1999
Tegund: Spennumynd, Glæpamynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd
Leikstjórn: Brad Bird
Skoða mynd á imdb 8.0/10 129,914 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Myndin segir sögu níu ára stráks að nafni Hogarth Hughes sem vingast við sakleysislegt risavélmenni utan úr geimnum. Á sama tíma kemur ofsóknaróður útsendari stjórnvalda að nafni Kent Mansley, í bæinn, ákveðinn í að koma risanum fyrir kattarnef með öllum mögulegum ráðum. Nú þarf Hogarth að vernda risann með því að halda honum á ruslahaug Dean McCoppin.
Tengdar fréttir
12.08.2013
Diesel trjáskrímsli í GOTG?
Diesel trjáskrímsli í GOTG?
Bandaríski leikarinn Vin Diesel á nú í viðræðum um að leika í nýjustu Marvel myndinni, Guardians of the Galaxy samkvæmt óstaðfestum fregnum. Diesel setti mynd af Groot ( sjá meðfylgjandi mynd ) inn á Facebook síðu sína í gær án þess að segja neitt meira. Myndin var á síðunni um tíma, en hvarf svo síðar. Ekkert var minnst á þátttöku Diesel á kynningu sem Marvel...
14.09.2012
Endurlit: The Incredibles
Endurlit: The Incredibles
Engin Pixar-mynd er eins og The Incredibles. Flest allar kvikmyndir þeirra eru framleiddar sérstaklega fyrir yngri áhorfendurna og ná einnig til þeirra eldri með því að vera fáránlega vandaðar og mjög aðgengilegar. En The Incredibles virðist skrifuð og framsett með því hugarfari að hún sé aðallega ætluð eldri áhorfendum. Foreldrarnir eru settir í forgang og myndin leggur...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 97% - Almenningur: 89%
Svipaðar myndir