Náðu í appið

The War Show 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. október 2016

100 MÍNÝmis
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics

Myndin gerist á tímum arabíska vorsins í Sýrlandi. Obaidah og félagar ferðast yfir Sýrland til að taka þátt í byltingunni. Líf þeirra breytist varanlega þegar borgarastyrjöld brýst út í landinu. ‘The War Show’ er persónuleg vegamynd sem raðar saman brotum úr ótrúlegum, sönnum sögum úr lífi fólks

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2016

Bannað að mynda sýrlenskan gest

Sýrlenski aðgerðasinninn og kvikmyndargerðarkonan Obaidah Zytoon er væntanleg sem gestur á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Zytoon mun ásamt kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronovsky, Kristínu Ólafsdótt...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn