Náðu í appið
Öllum leyfð

Kollektivet 2016

(The Commune)

Justwatch

Frumsýnd: 1. október 2016

Sannleikurinn getur verið sár

111 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 60
/100
Tilnefnd til Gullna bjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín síðastliðinn vetur og Trine Dyrholm hlaut Silfurbjörninn fyrir leik sinn í henni.

Á áttunda áratugnum í Kaupmannahöfn stofna fræðimennirnir Erik og Anna, ásamt dóttur sinni, kommúnu í stóru einbýlishúsi. Líflegt og kærleiksríkt samfélag breytist þegar nýtt ástarsamband reynir á þolrif þessa hugsjónafólks. Dregin er fram á fyndin og átakanlegan máta árekstur persónulegra langana og umburðarlyndis.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.09.2021

Trine Dyrholm heiðursgestur RIFF

Hin þekkta danska leikkona, Trine Dyrholm, verður heiðursgestur RIFF þetta árið og viðstödd frumsýningu á Margréti fyrstu (e. Margrete den første). Svo segir í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjav...

17.02.2021

Alvara í fullu fjöri

Stundum geta kvikmyndir sem hljóma eins og ódýrt, svonefnt „lyftu-pitch“ í plottlýsingum haft miklu, miklu meira fram að færa en formúlukeyrðan rússíbana. Gamandramað Druk e. Another Round virkar eins og afbragðs leið til a...

27.07.2016

TIFF opnar með vestra - þátttökulisti birtur

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Ei...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn