The Falling
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
DramaRáðgáta

The Falling 2014

Öll leyndarmál koma að lokum upp á yfirborðið

5.4 5472 atkv.Rotten tomatoes einkunn 72% Critics 5/10
102 MÍN

Sagan gerist á ströngum enskum stúlknaskóla árið 1969, þar sem hin heillandi Abbie og hin líflega Lydia eru bestu vinkonur. Lydia, afskipt dóttir kvíðasjúkrar móður, tengist Abbie, sem er byrjuð að rannsaka kynhneigð sína, sterkum böndum. Eftir að hafa sofið hjá bróður Lydia, Kenneth, til að reyna að afstýra þungun eftir annan dreng, þá byrjar Abbie... Lesa meira

Sagan gerist á ströngum enskum stúlknaskóla árið 1969, þar sem hin heillandi Abbie og hin líflega Lydia eru bestu vinkonur. Lydia, afskipt dóttir kvíðasjúkrar móður, tengist Abbie, sem er byrjuð að rannsaka kynhneigð sína, sterkum böndum. Eftir að hafa sofið hjá bróður Lydia, Kenneth, til að reyna að afstýra þungun eftir annan dreng, þá byrjar Abbie að þjást af yfirliðsköstum, sem endar með dauða hennar. Eftir jarðarförina þá fær Lydia einnig þessi köst og fljótlega breiðist þetta út sem faraldur í skólanum. ... minna

Aðalleikarar

Maisie Williams

Lydia Lamont

Florence Pugh

Abbie Mortimer

Maxine Peake

Eileen Lamont

Monica Dolan

Miss Martha Alvaro

Greta Scacchi

Miss Edith Mantel

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn