Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Mummy 2017

Frumsýnd: 7. júní 2017

Það þarf skrímsli til að stöðva skrímsli

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Eftir að ævintýramaðurinn Nick Morton finnur fyrir tilviljun kistu hinnar fornu prinsessu Ahmanet sem var grafin lifandi á sínum tíma fyrir hrottalegan glæp ákveður hann að láta flytja múmíu hennar til Lundúna. Það hefði hann ekki átt að gera. The Mummy er hin sígilda saga um baráttuna á milli góðs og ills en þegar prinsessan Ahmanet var kviksett sór hún... Lesa meira

Eftir að ævintýramaðurinn Nick Morton finnur fyrir tilviljun kistu hinnar fornu prinsessu Ahmanet sem var grafin lifandi á sínum tíma fyrir hrottalegan glæp ákveður hann að láta flytja múmíu hennar til Lundúna. Það hefði hann ekki átt að gera. The Mummy er hin sígilda saga um baráttuna á milli góðs og ills en þegar prinsessan Ahmanet var kviksett sór hún þess eið að snúa aftur og eyða mannkyninu eins og það lagði sig í hefndarskyni. Sá eini sem á nokkra möguleika á að koma í veg fyrir það er maðurinn sem leysti anda hennar úr læðingi, Nick Morton, en hvernig í veröldinni glímir maður við þá ægikrafta sem hin illa múmía býr yfir?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

24.10.2022

Black Adam með risahelgi hér og í USA

Rúmlega sex þúsund manns greiddu aðgangseyri á nýjustu kvikmynd Dwayne Johnson, Black Adam, nú um helgina sem skilaði henni á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á föstudaginn. Kóngurinn er r...

06.09.2021

Malignant og Smagen af Sult koma í bíó í vikunni

Tvær nýjar kvikmyndir koma í bíóhús í þessari viku, nánar til tekið á föstudaginn. Þær eru frekar ólíkar, en ótrúlega áhugaverðar hvor á sinn hátt. Malignant kemur úr smiðju James Wan ( Saw, Conjuring, Aquaman, Fast 7 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn