Náðu í appið
Öllum leyfð

Njósnir, lygar og fjölskyldubönd 2016

(Spies, Lies and Family Ties)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. janúar 2016

Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur, leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður.

76 MÍNÍslenska

Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á vel varið leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða sem áttu sér stað á Ísafirði fyrir rúmum 70 árum þegar breska hernámsliðið handtók afa hans, sem var vararæðismaður Breta, og ömmu ásamt 5 öðrum Vestfirðingum og kastaði í bresk fangelsi. Fortíðin getur... Lesa meira

Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á vel varið leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða sem áttu sér stað á Ísafirði fyrir rúmum 70 árum þegar breska hernámsliðið handtók afa hans, sem var vararæðismaður Breta, og ömmu ásamt 5 öðrum Vestfirðingum og kastaði í bresk fangelsi. Fortíðin getur varpað löngum skugga og haft flókin áhrif á líf okkar sem fæðumst jafnvel löngu síðar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.02.2016

The Revenant sigrar feðga

Óbyggðamyndin The Revenant, sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna, situr á toppi nýs íslensks bíóaðsóknarlista, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti listans er ný mynd, gamanmyndin Dirty Grandpa, með þeim Zack Efron og Robert De Niro í hlutverki langfeðga á ferðal...

21.01.2016

Afi og amma fangelsuð

Ný íslensk  heimildarmynd eftir Helga Felixson, Njósnir, lygar og fjölskyldubönd, verður frumsýnd í Bíó Paradís 28. febrúar. Helgi bæði leikstýrði og skrifaði handrit myndarinnar ásamt rithöfundinum Sindra Freyss...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn