Hail, Caesar! (2016)
"Lights. Camera. Abduction."
Sagan gerist í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar og við kynnumst hér hinum störfum hlaðna Eddie Mannix sem er nokkur konar andlit Capitol-kvikmyndafyrirtækisins út...
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Sagan gerist í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar og við kynnumst hér hinum störfum hlaðna Eddie Mannix sem er nokkur konar andlit Capitol-kvikmyndafyrirtækisins út á við og „reddari“, en í því felst að hann þarf að gæta þess að óæskileg hegðun stjarnanna sem eru á samningi hjá Capitol spyrjist ekki út og skaði ímynd fyrirtækisins eða aðsókn á myndir þess. Dag einn hverfur Baird Whitlock, ein aðalstjarna fyrirtækisins, í miðjum tökum nýrrar myndar, Hail, Caesar. Í fyrstu er Eddie nokkuð viss um að Baird hafi bara farið á fyllerí en þegar Capitol berst bréf frá einhverjum sem krefst hundrað þúsund dollara fyrir Baird vandast málið verulega ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





























