Aðalsöngvarinn úr Black Eyed Peas, Will.i.am mun leika John Wraith í Wolverine myndinni, sem mun vera forveri X-Men myndanna. Wraith mun vera stökkbreyttur og hafa þann eiginleika að geta teleportað sig á milli staða.
Einnig er ljóst að Taylor Kitsch (Friday Night Lights) mun leika Gambit(a.k.a. Remy LeBau) í Wolverine.
Gavin Hood er leikstjóri Wolverine og David Benioff skrifaði handritið.

