Tónlistin úr Indy 4 til sölu

Amazon eru byrjaðir að taka við pöntunum frá sveittum Indiana Jones aðdáendum, því tónlistin úr nýjustu myndinni, Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull, fer í almenna sölu 20.maí, 2 dögum áður en myndin er frumsýnd.

Nöfn laganna eru hálfgerðir spoilerar fyrir myndina, en þau sýna nöfn á atriðum sem fara fram í myndinni. Ef þið viljið ekki verða spoiluð og reið þá mæli ég með því að þið hættið að lesa núna.

Þið getið keypt diskinn á Amazon hér.

Lögin eru sem hér nefnir(hættið að lesa ef þið viljið ekki vita!!):

1. Raiders March
2. Call of the Crystal
3. The Adventures of Mutt
4. Irina’s Theme
5. The Snake Pit
6. The Spell of the Skull
7. A Whirl Through Academe
8. The Journey to Akator
9. „Return“
10. The Jungle Chase
11. Orellana’s Cradle
12. Grave Robbers
13. Hidden Treasure and the City of Gold
14. Secret Doors and Scorpions
15. Oxley’s Dilemma
16. Ants!
17. Temple Ruins and the Secret Revealed
18. The Departure
19. Finale