Tekken kvikmynd?

Dwight Little, maðurinn sem leikstýrði myndum á borð við Murder at 1600, Anacondas 2, Free Willy 2 og Halloween 4 ætlar sér að gera kvikmynd byggða á Tekken tölvuleikunum.  Það er greinilega ennþá gróði í þessum tölvuleikjakvikmyndum en ég held að flestir geta ímyndað sér hvernig mynd þetta mun vera eftir að þessar upplýsingar, ef við erum heppin þá verður þetta skemmtilegt rugl, en það kemur í ljós.