Rob Zombie uppfærði MySpacið sitt um daginn með skemmtilegri mynd og er óhætt að segja að hann sé byrjaður að teasa fyrir næstu mynd sína, Tyrannasaurus Rex sem Dimension Films framleiða.
Myndin mun vafalaust vera í einstökum stíl rokkstjörnunnar Rob Zombie og fjallar um mótorhjólagengi og risaeðlu..en lítið annað hefur verið upplýst.
Útgáfudagsetning á myndina hefur verið sett 28.ágúst 2009.


