Carey orðuð við The Lego Batman Movie


Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína  í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie.  Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl)…

Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína  í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie.  Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl)… Lesa meira

Leikur illmennið í Teenage Mutant Ninja Turtles


William Fichtner hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins Shredder í Teenage Mutant Ninja Turtles. Fichtner leikur á móti Megan Fox, sem leikur fréttakonuna April O´Neil, og Will Arnett sem leikur myndatökumanninn Vernon Fenwick. Shredder er mikill ninjameistari og er höfuðandstæðingur Splinter, læriföður stökkbreyttu skjaldbakanna. Myndin er væntanleg í bíó sumarið…

William Fichtner hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins Shredder í Teenage Mutant Ninja Turtles. Fichtner leikur á móti Megan Fox, sem leikur fréttakonuna April O´Neil, og Will Arnett sem leikur myndatökumanninn Vernon Fenwick. Shredder er mikill ninjameistari og er höfuðandstæðingur Splinter, læriföður stökkbreyttu skjaldbakanna. Myndin er væntanleg í bíó sumarið… Lesa meira

Stórar Arrested Development fréttir!


Síðan að hinir ranglátu sjónvarpsguðir ákváðu að Arrested Development ættu ekki skilið að lifa lengur en í þrjár grátlega stuttar seríur árið 2005, höfum við hundtryggir aðdáendur þáttanna beðið eftir bíómyndinni sem okkur var lofað í síðasta þættinum. Á þessum löngu árum hafa aðstandendur þáttanna verið spurðir ótal sinnum um…

Síðan að hinir ranglátu sjónvarpsguðir ákváðu að Arrested Development ættu ekki skilið að lifa lengur en í þrjár grátlega stuttar seríur árið 2005, höfum við hundtryggir aðdáendur þáttanna beðið eftir bíómyndinni sem okkur var lofað í síðasta þættinum. Á þessum löngu árum hafa aðstandendur þáttanna verið spurðir ótal sinnum um… Lesa meira