20 staðreyndir um frægar hryllingsmyndir

Hrekkjavakan er á næsta leiti og af því tilefni eru hér 20 áhugaverðar staðreyndir um margar af vinsælustu hryllingsmyndum allra tíma. Endilega nýttu þér fróðleikinn í hrekkjavöku-partíinu um helgina til að sýna fólki hversu mikið þú veist um hrollvekjur. 1. The Exorcist er fyrsta hryllingsmyndin sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin. 2. Rauður litur sést nánast […]

Wes Craven minnst

Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum geira kvikmynda en Craven tókst það að minnsta kosti þrisvar sinnum. Hann hneykslaði heimsbyggðina með „The Last House on […]

Hrifinn af ofurhetjumyndum – Hefði viljað leikstýra Scream

Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim.   „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York Magazine. „Þannig að ég hef […]

Viljið þið sjá Scream 5?

Leikstjórinn Wes Craven hefur spurt aðdáendur sína á Twitter hvort þeir hafi áhuga á fimmtu Scream-myndinni. Eftir ágætt gengi fjórðu myndarinnar í miðasölunni lét hann hafa eftir sér að fimmta myndin yrði líklega gerð. Miðað við orð hans á Twitter virðist einhver hægagangur vera á verkefninu, nema hann sé einfaldlega að stríða aðdáendum sínum. „Það […]

Craven segir Scream 5 á leiðinni

Hryllingstáknið Wes Craven, leikstjóri Scream myndanna, segir fimmtu myndina vera á leiðinni. Þetta kemur talsvert á óvart, því Scre4m þótti vera vonbrigði í miðasölunni, en myndin kostaði 40 milljónir Bandaríkjadala að gera, en náði aðeins 38 milljónum til baka í miðasölunni þar vestra. Þó halaði myndin inn um 97 milljónir samtals um allan heim, og […]

Scream 4 Plakat

Fjórða myndin í hrollvekjuseríunni Scream er á leiðinni í kvikmyndahús, og nú rétt eftir að stiklan úr myndinni lenti á netinu fylgir plakatið fyrir myndina. Scream 4 er í leikstjórn Wes Craven, mannsins á bak við myndir á borð við Nightmare on Elm Street og fyrstu þrjár Scream, og er beint framhald af þeirri þriðju […]

The Social Network vinsælust í Bandaríkjunum

Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins Panic Room og The Curious […]

Morðingi myrðir í gegnum unglinga: trailer

Hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven, sem þekktastur er líklega fyrir myndirnar Nighthmare on Elm Street með draumamorðingjanum Freddy Krueger, hefur lokið við nýja hrollvekju og kætast þá aðdáendur hans mjög. Myndin heitir My Soul To Take, en Craven skrifaði handritið og leikstýrir. Myndin fjallar um hóp táninga frá smábæ sem komast að því að sjö þeirra eru […]