Cohen drepur gamla konu á BAFTA


Sacha Baron Cohen, betur þekktur sem Ali G, Bruno og Borat, kom fram á BAFTA Brittania verðlaunaafhendingunni um helgina og stal senunni eins og honum einum er lagið. Cohen var mættur á svæðið til að veita viðtöku Charlie Chaplin verðlaununum fyrir framúrskarandi gamanleik. Til að kynna Cohen upp á sviðið…

Sacha Baron Cohen, betur þekktur sem Ali G, Bruno og Borat, kom fram á BAFTA Brittania verðlaunaafhendingunni um helgina og stal senunni eins og honum einum er lagið. Cohen var mættur á svæðið til að veita viðtöku Charlie Chaplin verðlaununum fyrir framúrskarandi gamanleik. Til að kynna Cohen upp á sviðið… Lesa meira

Heitasti liturinn vann Gullpálmann


Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,…

Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,… Lesa meira

Rústarinn sigraði Annie og stefnir á Óskar


Teiknimyndin Ralph rústari, eða Wreck-It Ralph, var í gær aðalsigurvegari Annie verðlaunahátíðarinnar þegar myndin vann fimm verðlaun, þar á meðal sem besta mynd. Annie verðlaunin eru aðalverðlaunahátíð teiknimyndageirans, og myndir sem hafa orðið sigursælar þar þykja jafnan líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni, en Wreck-It Ralph er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna.…

Teiknimyndin Ralph rústari, eða Wreck-It Ralph, var í gær aðalsigurvegari Annie verðlaunahátíðarinnar þegar myndin vann fimm verðlaun, þar á meðal sem besta mynd. Annie verðlaunin eru aðalverðlaunahátíð teiknimyndageirans, og myndir sem hafa orðið sigursælar þar þykja jafnan líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni, en Wreck-It Ralph er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna.… Lesa meira

Fruitvale vann Sundance – Listi allra vinningshafa


Sundance kvikmyndahátíðinni bandarísku er lokið, en henni lauk með verðlaunahátíð í gærkvöldi. Það var The Dark Knight Rises leikarinn Joseph Gordon Levitt, sem þreytti frumraun sína sem leikstjóri á hátíðinni með myndinni Don Jon´s Addiction, sem hóf dagskrána á þessum orðum m.a.: „Þetta er ekki körfubolti. Þetta eru kvikmyndir. Það…

Sundance kvikmyndahátíðinni bandarísku er lokið, en henni lauk með verðlaunahátíð í gærkvöldi. Það var The Dark Knight Rises leikarinn Joseph Gordon Levitt, sem þreytti frumraun sína sem leikstjóri á hátíðinni með myndinni Don Jon´s Addiction, sem hóf dagskrána á þessum orðum m.a.: "Þetta er ekki körfubolti. Þetta eru kvikmyndir. Það… Lesa meira

Argo og Vesalingarnir bestar á Golden Globe


Kvikmyndirnar Argo og Vesalingarnir, eða Les Miserables, voru sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe verðlaunin voru veitt í gær í Hollywood, en verðlaunin þykja jafnan gefa hugmyndir um mögulega sigurvegara á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Argo hlaut tvenn verðlaun, sem besta drama kvikmynd og Ben Affleck var valinn besti leikstjórinn. Les Miserables…

Kvikmyndirnar Argo og Vesalingarnir, eða Les Miserables, voru sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe verðlaunin voru veitt í gær í Hollywood, en verðlaunin þykja jafnan gefa hugmyndir um mögulega sigurvegara á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Argo hlaut tvenn verðlaun, sem besta drama kvikmynd og Ben Affleck var valinn besti leikstjórinn. Les Miserables… Lesa meira

Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi


Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  stjórn breska Hobbita leikarans James Nesbitt. Sigurvegari kvöldsins var Berberian Sound Studio, en sú mynd var sýnd…

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  stjórn breska Hobbita leikarans James Nesbitt. Sigurvegari kvöldsins var Berberian Sound Studio, en sú mynd var sýnd… Lesa meira

Downey: „Fyrirgefið Gibson!“


Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið…

Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið… Lesa meira

Downey: "Fyrirgefið Gibson!"


Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið…

Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið… Lesa meira