Vanmetinn veirutryllir; Warning Sign


Margir eru í stuði fyrir myndir sem innihalda veirur, einangrun og ótta í massavís þessa dagana. Myndir eins og „Contagion“ (2011) og „Outbreak“ (1995) fá mikla upprifjun og það er alltaf gott að sökkva sér í skáldskap á óvissutímum jafnvel þó umfjöllunarefnið komist óþægilega nálægt raunveruleikanum. Ein slík sem alla…

Margir eru í stuði fyrir myndir sem innihalda veirur, einangrun og ótta í massavís þessa dagana. Myndir eins og „Contagion“ (2011) og „Outbreak“ (1995) fá mikla upprifjun og það er alltaf gott að sökkva sér í skáldskap á óvissutímum jafnvel þó umfjöllunarefnið komist óþægilega nálægt raunveruleikanum. Ein slík sem alla… Lesa meira

Handritshöfundur Contagion tjáir sig: „Ekki spurning um hvort, heldur hvenær“


Scott Z. Burns reiknaði með þessum faraldri. Hann reiknaði þó aldrei með núverandi Bandaríkjaforseta.

Á undanförnum mánuðum hefur spennutryllirinn Contagion frá 2011 vakið heilmikið umtal í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar og komið sér hratt á ófáa vinsældarlista. Margir hafa verið að kynna sér myndina, annaðhvort upp á nýtt eða í fyrsta sinn, og er víða rætt hvernig framvinda hennar speglar samtímann í dag. Contagion er… Lesa meira