Helgin í bíó: Osló og Rangó á toppnum


Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. Í stað pistils um aðsóknina ætla ég að hafa þessa frétt í punktaformi þar sem ég útnefni verðlaunahafa í ýmsum flokkum.…

Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. Í stað pistils um aðsóknina ætla ég að hafa þessa frétt í punktaformi þar sem ég útnefni verðlaunahafa í ýmsum flokkum.… Lesa meira

Grasafræðingur á toppnum í Bandaríkjunum


Liam Neeson tyllti sér á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina þegar mynd hans Unknown, var mest sótta myndin þar í landi. Myndin þénaði 21,8 milljón Bandaríkjadali. Myndin fjallar um grasafræðing, sem Neeson leikur, sem vaknar eftir bílslys í Berlín. Lífið hefur greinilega eitthvað tekið nýja stefnu því eiginkona hans…

Liam Neeson tyllti sér á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina þegar mynd hans Unknown, var mest sótta myndin þar í landi. Myndin þénaði 21,8 milljón Bandaríkjadali. Myndin fjallar um grasafræðing, sem Neeson leikur, sem vaknar eftir bílslys í Berlín. Lífið hefur greinilega eitthvað tekið nýja stefnu því eiginkona hans… Lesa meira

Trailer fyrir Herbergisfélagann


Trailer fyrir sálfræði þrillerinn The Roommate er kominn á netið. Í myndinni, sem framleidd er af Screen Gems, leika helstu hlutverk þau Leighton Meester, Minka Kelly, Cam Gigandet, Aly Michalka, Danneel Harris, Frances Fisher og Billy Zane. Myndin fjallar um framhaldsskólanema, leikinn af Meester, sem verður heltekinn af herbergisfélaga sínum…

Trailer fyrir sálfræði þrillerinn The Roommate er kominn á netið. Í myndinni, sem framleidd er af Screen Gems, leika helstu hlutverk þau Leighton Meester, Minka Kelly, Cam Gigandet, Aly Michalka, Danneel Harris, Frances Fisher og Billy Zane. Myndin fjallar um framhaldsskólanema, leikinn af Meester, sem verður heltekinn af herbergisfélaga sínum… Lesa meira