Chan leiðir mýsnar

Rush Hour stjarnan og Íslandsvinurinn Jackie Chan, hefur verið ráðinn til að tala fyrir músaleiðtogann Mr. Feng, í teiknimyndinni The Nut Job 2, eða Hneturánið 2. Fyrri myndin, Hneturánið, var frumsýnd í mars árið 2014, og þénaði meira en 120 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim. Þó að Feng líti sakleysislega út, þá er […]