Frumsýning: The Act of Killing


Föstudaginn 30. ágúst verður heimildamyndin The Act of Killing frumsýnd í Bíó Paradís. Um er að ræða heimildakvikmynd sem sýnir fyrrum foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér, m.a. í klassískum Hollywood glæpastíl og í stórbrotnum söngleikjastíl. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:…

Föstudaginn 30. ágúst verður heimildamyndin The Act of Killing frumsýnd í Bíó Paradís. Um er að ræða heimildakvikmynd sem sýnir fyrrum foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér, m.a. í klassískum Hollywood glæpastíl og í stórbrotnum söngleikjastíl. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:… Lesa meira