Glaðningur fyrir káta krakka í Paradís

Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí.   Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. „Tíu myndir eru án tals, ein með örlitlu ensku tali og ein […]

Skullfucked & Mindfucked (2008 & 2009)

Þennan föstudaginn tek ég fyrir tvær algjörlega frábærar íslenskar stuttmyndir úr smiðju Sindra Gretarssonar og Þórðar Þorsteinssonar. Skullfucked er fyrri mynd seríunnar sem kom út árið 2008. Andri og Danni (Daníel Kristjánsson & Andri Þorsteinsson) hafa það plan að fara á Rolling Stones tónleika í Laugardalshöllinni. Danni ákveður að bjóða Heiðu vinkonu sinni með á tónleikana, […]

RÚV sýnir stuttmyndir frá Kvikmyndaskóla Íslands

Kvikmyndaskóli Íslands sýnir í samstarfi við RÚV valin verk á miðvikudagskvöldum í sumar og fram á haust. Um er að ræða vinningsmyndir úr skólanum og fyrsti hluti var síðasta miðvikudag þar sem stuttmyndin Kæri Kaleb var sýnd. Stuttmyndirnar sem sýndar verða hafa margar hverjar ferðast á virtar kvikmyndahátíðir og fengið tilnefningar og verðlaun. Hér fyrir […]

Hvalfirði spáð góðu gengi í Cannes

Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri og blaðamaður á Morgunblaðinu er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og hefur skrifað daglega pistla frá hátíðinni í Morgunblaðið.  Í grein eftir hann í blaðinu í dag, og birt er á mbl.is, segir hann að góður rómur hafi verið gerður að íslensku stuttmyndinni Hvalfjörður sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes […]

Tvær stuttar – Síðasti bærinn og Kennitölur

Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjuðum á því að sýna ykkur stuttmyndirnar Hotel Chevalier og Doodlebug í fyrsta þætti. Að þessu sinni ætlum við að kynna fyrir ykkur tvær íslenskar stuttmyndir í tilefni af íslenskri kvikmyndahelgi. Fyrri myndin er eftir Rúnar Rúnarsson og heitir Síðasti bærinn. Myndin […]

Kvikmyndahátíð úti á sjó

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Couch Fest Films, eða Sófa stuttmyndahátíðin, verður haldin hér á landi á laugardaginn næsta, þann 10. nóvember. Hátíðin er haldin árlega á heimilum ókunnugs fólks, eða öðrum heimilislegum stöðum, út um allan heim samtímis, á sama deginum, og er engin mynd lengri en 8 mínútur. Hægt er að sækja um að fá að […]

Ný íslensk ofurhetja

Frumsýningar standa nú yfir á vefseríunni Svarti skafrenningurinn, en það er önnur vefsería kvikmyndafyrirtækisins Fenrir films. Tveir þættir af þremur hafa nú verið frumsýndir, en frumsýningar eru ávallt á föstudögum á netinu. Svarti skafrenningurinn er ofurhetjumynd með Hollywood ívafi, þar sem ofurhetjan Svarti skafrenningurinn slæst við illmennið Fésbókarann, sem dregur nafn sitt af Fésbókinni, enda […]

18 myndir keppa á Stuttmyndadögum í Bíó Paradís

Stuttmyndadagar í Reykjavík fara fram í Bíó Paradís dagana 15.-16. júní næstkomandi. Stuttmyndadögum bárust 65 myndir og voru 18 þeirra valdar til að keppa á hátíðinni. Þær eru: Between, leikstjóri er María Þórdís Ólafsdóttir Blæbrigði, leikstjóri er Anni Didriksen Ólafsdóttir Boy, leikstjóri er Eilífur Örn Þrastarson Drottinn blessi heimilið, leikstjóri er Jón Tómas Einarsson Eitt […]

Fimmta Skjaldborgin á Patreksfirði

Heimildamyndahátíðin Skjaldborg verður haldin í fimmta sinn um Hvítasunnuhelgina 10.-12. júní nk. Yfir 20 nýjar íslenskar heimildamyndir verða frumsýndar á hátíðinni og spennandi verkefni í vinnslu verða kynnt, að því er fram kemur í tilkynningu frá Skjaldborg. Heiðurgestur Skjaldborgar í ár er Ómar Ragnarsson en stiklur úr áður óbirtum Kárahnjúkamyndum Ómars verða m.a. frumsýndar á […]