Engin Blunt í Sicario 2 – en afhverju?


Handritshöfundur Soldado, öðru nafni Sicario 2, ákvað að sleppa persónu Emily Blunt, Kate Macer, úr myndinni, en hún var aðalleikari fyrri myndarinnar. Meðleikarar hennar, þeir Benicio Del Toro og Josh Brolin snúa báðir aftur í Soldado. „Þetta var mín ákvörðun, og ég þarf að ræða það nánar við hana við…

Handritshöfundur Soldado, öðru nafni Sicario 2, ákvað að sleppa persónu Emily Blunt, Kate Macer, úr myndinni, en hún var aðalleikari fyrri myndarinnar. Meðleikarar hennar, þeir Benicio Del Toro og Josh Brolin snúa báðir aftur í Soldado. "Þetta var mín ákvörðun, og ég þarf að ræða það nánar við hana við… Lesa meira