Nýtt í bíó – Snjór og Salóme

Ný íslensk kvikmynd, Snjór og Salóme, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 7. apríl, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Sigurður Anton Friðþjófsson. Samkvæmt tilkynningu frá Senu er hér að ferðinni stórskemmtileg saga um óvenjulegan ástarþríhyrning. Þau Salóme og Hrafn hafa átt í on/off-sambandi í fimmtán ár og leigt saman íbúð. Þegar […]

Gengur yfir brú – Fyrsta plakat úr Snjór og Salóme

Fyrsta plakatið fyrir íslensku kvikmyndina Snjór og Salóme var birt í dag á Facebook síðu myndarinnar. Á plakatinu, sem hannað er og teiknað af Atla Sigursveinssyni, sem gerði einnig plakat myndarinnar Webcam, sem er eftir sama leikstjóra og Snjór og Salóme, Sigurð Anton Friðþjófsson, sjáum við helstu persónur myndarinnar, og aðalpersónuna að ganga yfir brú með […]

Snjór og Salóme – Fyrsta kitla!

Í dag kom út fyrsta kitla fyrir nýja íslenska kvikmynd, Snjór og Salóme, sem frumsýnd verður í haust. Framleiðandi myndarinnar er Stofa 224, sem gerði myndina Webcam á síðasta ári. Snjór og Salóme fjallar um Salóme, unga konu sem býr með besta vini og on/off-kærasta sínum Hrafni. Allt breytist þegar Hrafn barnar aðrar stelpu og […]