Þetta segja Íslendingar um Jarðarförina mína: „Hver var að skera lauk?“


„Ég spái vexti í jarðarförum fyrir dánardag hér eftir“

Nýverið var frumsýnd glæný íslensk þáttaröð með Ladda í aðalhlutverki, en þar leikur hann (heldur óvinsælan) mann sem greinist með ólæknandi heilaæxli sama dag og hann kemst á eftirlaun. Hann hefur eytt síðustu áratugunum í tilgangslausa rútínu, fjarlægst fjölskyldu sína og ekki lifað lífinu sem skildi. Þá ákveður hann að… Lesa meira

Gullregn komin á skjáleigurnar í ljósi stöðunnar


Nú er hægt að streyma nýjustu mynd Ragnars Bragasonar á verði eins bíómiða.

„Fyrir þá sem ekki komast í bíó. Í ljósi stöðunnar í samfélaginu mun GULLREGN verða aðgengileg á VOD leigum Símans og Vodafone frá og með deginum í dag. Streymið heima í stofu fyrir verð eins bíómiða og njótið ein eða með ástvinum. Fariði varlega og verið góð hvert við annað.“… Lesa meira

Jarðarför í sex hlutum – Sjáðu fyrsta sýnishorn


Þættirnir verða sex talsins og eru framleiddir af Glassriver Productions. Nú er fyrsta sýnishornið lent.

Um páskana verður frumsýnd glæný þáttaröð með Þórhalli (Ladda) Sigurðssyni í lykilhlutverki en þættirnir bera heitið Jarðarförin mín og má nú sjá fyrsta sýnishorn úr seríunni. Þættirnir verða sex talsins og eru framleiddir af Glassriver Productions. https://www.youtube.com/watch?v=sa-LVeeFUzw Laddi fer með hlutverk manns sem greinist með ólæknandi heilaæxli sama dag og… Lesa meira

Blóð, hrollur og dulúð á hrekkjavöku í efnisveitum og bíóum


Hrekkjavakan er á þriðjudaginn næsta og grasker og annað hrekkjavökudót má nú finna í helstu verslunum hér á landi, sem sýnir að hrekkjavakan hefur náð góðri fótfestu hér á landi. Hrekkjavökupartý eru haldin um allan bæ, og skólar halda hrekkjavökuhátíðir, með tilheyrandi blóði og hryllingsbúningum. IMDB Halloween myndband Bíó og…

Hrekkjavakan er á þriðjudaginn næsta og grasker og annað hrekkjavökudót má nú finna í helstu verslunum hér á landi, sem sýnir að hrekkjavakan hefur náð góðri fótfestu hér á landi. Hrekkjavökupartý eru haldin um allan bæ, og skólar halda hrekkjavökuhátíðir, með tilheyrandi blóði og hryllingsbúningum. IMDB Halloween myndband Bíó og… Lesa meira