Hnífur í hjarta vann RIFF

Sigurvegari Vitrana, aðalkeppni RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, var valinn í gærkvöldi við hátíðlega athöfn, en það er hin unga kvikmyndagerðarkona Yann Gonzalez, fyrir kvikmynd sína Knife + Heart eða Hnífur í hjarta. Fékk hún afhentan Gullna lundann, sem er verðlaunagripur og einkenni hátíðarinnar. Verðlaunin voru afhent af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra, í Hvalasafninu í […]

Frægð á Flateyri valin fyndnasta myndin

Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina á Flateyri. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að hátíðin hafi verið vel sótt, og tæplega 700 manns hafi mætt á viðburði á hennar vegum. Þráinn Bertelsson var heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda á Íslandi. Veitti hann verðlaununum viðtöku og í framhaldi af því var sérstök heiðurssýning á gamanmyndinni […]

Stelpan í Marfa valin best í Róm

Leikstjórinn Larry Clark, sem frægur er fyrir myndirnar Kids og Bully, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Róm á Ítalíu um síðustu helgi, The Golden Marcus Aurelius prize, fyrir mynd sína Marfa Girl. Marfa Girl gerist í Texas í Bandaríkjunum nálægt landamærunum að Mexíkó. Í bænum býr spænskumælandi fólk, hvítar verkamannafjölskyldur og hippa -listamenn. Skoðið stikluna hér að neðan: […]