Twin Peaks gerði Beverly Hills 90210 að veruleika – „Ég fíla þetta!“


„Mér fannst þetta ótrúlega spennandi. Öllum fannst þetta óttalega lélegt,“ segir Sigurjón Sighvatsson framleiðandi.

„Tímarnir hafa breyst en ég sagði alltaf áður; Ef þú ætl­ar að koma þér eitt­hvað fyr­ir í þess­um bransa þarna úti [í Hollywood] þá tek­ur það 10 ár.” Þetta segir Sigurjón Sighvatsson, athafnamaður, þekktur kvikmyndaframleiðandi og næsti gestur Loga Berg­manns í næsta þætti af Með Loga. Í viðtalinu fer Sigurjón… Lesa meira

Heimsendaást Sigurjóns – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. „Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. "Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni… Lesa meira

Kuldi fer í bíó


Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út á dögunum. Fréttablaðið greinir frá þessu. Kuldi er sjálfstæður tryllir í anda bókar Yrsu, Ég man þig, en Sigurjón á einnig réttinn á þeirri bók, og fer myndin í tökur á næsta ári. „Kuldi…

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út á dögunum. Fréttablaðið greinir frá þessu. Kuldi er sjálfstæður tryllir í anda bókar Yrsu, Ég man þig, en Sigurjón á einnig réttinn á þeirri bók, og fer myndin í tökur á næsta ári. "Kuldi… Lesa meira