Ralph og Vannellópa sigra allsstaðar

Ralph og vinkona hans Vannellópa sykursæta eru búin að koma sér vel fyrir á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í teiknimyndinni Ralph Breaks the Internet, og sitja þar nú aðra vikuna í röð. Og ekki nóg með það heldur eru þau líka á toppi bandaríska aðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð þar í landi. Í öðru sæti íslenska […]

Ralf rústar miðasölunni

Ralf, í teiknimyndinni Ralf rústar internetinu, gerði sér lítið fyrir um helgina og rústaði líka miðasölunni, og  rauk beint á topp íslenska aðsóknarlistans, á sinni fyrstu viku á lista. Það er nokkuð vel gert hjá honum þar sem helsti keppinauturinn var enginn annar en hnefaleikamaðurinn Adonis Creed í Creed 2, sem þurfti að láta sér […]

YouTube stjarna yfirspennt yfir sjálfri sér

YouTube stjarnan Colleen Ballinger deildi í gær stiklu með fyrsta atriðinu sem sést með henni sem persónu í Wreck It Ralph 2, og tapar sér hreinlega af gleði og spenningi, ef eitthvað er að marka orðalagið í Twitter færslu hennar. Hin 31 árs gamla Ballinger, sem þekkt er fyrir hliðarsjálf sitt Miranda Sings, deildi sem […]