Kendrick og Wilson í Pitch Perfect 3


Aðalstjörnur myndaseríunnar Pitch Perfect, Anna Kendrick og Rebel Wilson, munu snúa aftur í þriðju myndinni, Pitch Perfect 3. Myndin kemur í bíó 21. júlí 2017. Handritshöfundur fyrstu tveggja myndanna, sem báðar slógu í gegn, Kay Cannon, á í viðræðum um að skrifa handrit þessarar sömuleiðis. Óvíst er hvort leikstjórinn Elizabeth Banks…

Aðalstjörnur myndaseríunnar Pitch Perfect, Anna Kendrick og Rebel Wilson, munu snúa aftur í þriðju myndinni, Pitch Perfect 3. Myndin kemur í bíó 21. júlí 2017. Handritshöfundur fyrstu tveggja myndanna, sem báðar slógu í gegn, Kay Cannon, á í viðræðum um að skrifa handrit þessarar sömuleiðis. Óvíst er hvort leikstjórinn Elizabeth Banks… Lesa meira

Universal ræðir Pitch Perfect 2


Söngvamyndin Pitch Perfect var einn af óvæntu smellum ársins í bíómyndaheiminum, og það er því ekki skrýtið að menn séu farnir að huga að framhaldsmynd. Myndin þénaði 80 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en kostaði minna en 20 milljónir dala – ágætur gróði það! Ein af stjörnum myndarinnar, Skylar Astin, sagði…

Söngvamyndin Pitch Perfect var einn af óvæntu smellum ársins í bíómyndaheiminum, og það er því ekki skrýtið að menn séu farnir að huga að framhaldsmynd. Myndin þénaði 80 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni en kostaði minna en 20 milljónir dala - ágætur gróði það! Ein af stjörnum myndarinnar, Skylar Astin, sagði… Lesa meira

Twilight töfrar Íslendinga upp úr skónum


The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond…

The Twilight Saga Breaking Dawn Part 2 átti hug og hjörtu íslenskra bíógesta, rétt eins og í Bandaríkjunum, nú um helgina. Myndin er ný á lista og fer beint í efsta sæti á íslenska aðsóknarlistanum með rúmar 6,4 milljónir króna í tekjur. Næst á eftir henni kemur nýjasta James Bond… Lesa meira

007 áfram númer eitt


Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er á toppnum á íslenska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en Íslendingar skera sig þar með á engan hátt frá öðrum þjóðum sem flykkst hafa í bíó að sjá njósnara hennar hátignar. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Wreck It-Ralph, ný á lista, og einnig…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, er á toppnum á íslenska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en Íslendingar skera sig þar með á engan hátt frá öðrum þjóðum sem flykkst hafa í bíó að sjá njósnara hennar hátignar. Í öðru sæti listans er teiknimyndin Wreck It-Ralph, ný á lista, og einnig… Lesa meira

Skýfell skýjum ofar


Skyfall, eða Skýfell, nýja James Bond myndin er efst á lista yfir aðsóknarmestu bíómyndir á Íslandi frá föstudegi til sunnudags, en myndin hefur slegið aðsóknarmet í Bretlandi og er vel sótt um víða veröld.       Skýfell logar Dans og söngvamyndin Pitch Perfect er ný á lista og fer…

Skyfall, eða Skýfell, nýja James Bond myndin er efst á lista yfir aðsóknarmestu bíómyndir á Íslandi frá föstudegi til sunnudags, en myndin hefur slegið aðsóknarmet í Bretlandi og er vel sótt um víða veröld.       Skýfell logar Dans og söngvamyndin Pitch Perfect er ný á lista og fer… Lesa meira

Taken 2 aftur á toppnum – Argo í öðru


Spennutryllirinn Taken 2 hélt toppsætinu á aðsóknarlistanum í bíó í Bandaríkjunum um helgina aðra vikuna í röð, og þénaði 22,5 milljónir Bandaríkjadala. Sú mynd sem kom mest á óvart var nýjasta mynd Ben Affleck, Argo, en tekjur af sýningu hennar námu 20,1 milljón dala um helgina. Grínistanum Kevin James tókst…

Spennutryllirinn Taken 2 hélt toppsætinu á aðsóknarlistanum í bíó í Bandaríkjunum um helgina aðra vikuna í röð, og þénaði 22,5 milljónir Bandaríkjadala. Sú mynd sem kom mest á óvart var nýjasta mynd Ben Affleck, Argo, en tekjur af sýningu hennar námu 20,1 milljón dala um helgina. Grínistanum Kevin James tókst… Lesa meira

Taken 2 toppmynd í USA


Spennutryllirinn Taken 2 tók Bandaríkjamenn með trompi um helgina, og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans og þénaði 50 milljónir Bandaríkjadala þessa fyrstu sýningarhelgi sína. Í Taken 2 er Liam Neeson mættur aftur sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills, en í fyrri myndinni var dóttur hans rænt af alþjóðlegum mansalshring. Mills…

Spennutryllirinn Taken 2 tók Bandaríkjamenn með trompi um helgina, og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans og þénaði 50 milljónir Bandaríkjadala þessa fyrstu sýningarhelgi sína. Í Taken 2 er Liam Neeson mættur aftur sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills, en í fyrri myndinni var dóttur hans rænt af alþjóðlegum mansalshring. Mills… Lesa meira

Transylvania á toppnum í USA – Looper í öðru sæti


Teiknimyndin Hótel Transylvania var mest sótta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina og þénaði 43 milljónir Bandaríkjadala, sem var mun betri árangur en búast hafði verið við. Tímaferðalagstryllirinn Looper, sem kvikmyndir.is forsýndi fyrir viku síðan í SAMbíóunum Egilshöll, lenti í öðru sæti þessa frumsýningarhelgi úti í Bandaríkjunum með tekjur upp á…

Teiknimyndin Hótel Transylvania var mest sótta myndin í Bandaríkjunum yfir helgina og þénaði 43 milljónir Bandaríkjadala, sem var mun betri árangur en búast hafði verið við. Tímaferðalagstryllirinn Looper, sem kvikmyndir.is forsýndi fyrir viku síðan í SAMbíóunum Egilshöll, lenti í öðru sæti þessa frumsýningarhelgi úti í Bandaríkjunum með tekjur upp á… Lesa meira