Galdrakarl sigrar töframenn


Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin…

Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin… Lesa meira

Oz the Great and Powerful langvinsælasta myndin


Eins og búið var að spá fyrir um þá var myndin Oz the Great and Powerful langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um helgina og þénaði 80,3 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða tekjuhæstu mynd á frumsýningarhelgi það sem af er þessu ári, auk þess sem þetta er þriðja tekjuhæsta mynd…

Eins og búið var að spá fyrir um þá var myndin Oz the Great and Powerful langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um helgina og þénaði 80,3 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða tekjuhæstu mynd á frumsýningarhelgi það sem af er þessu ári, auk þess sem þetta er þriðja tekjuhæsta mynd… Lesa meira

Meira Oz í pípunum


Disney er ekki fyrr búið að frumsýna myndina Oz The Great And Powerful, sem er forsaga hinnar þekktu sögu um galdrakarlinn frá Oz, en byrjað er að hugsa um framhaldsmynd. Oz The Great and Powerful verður frumsýnd nú um helgina í Bandaríkjunum og á Íslandi, en myndin hefur verið að fá…

Disney er ekki fyrr búið að frumsýna myndina Oz The Great And Powerful, sem er forsaga hinnar þekktu sögu um galdrakarlinn frá Oz, en byrjað er að hugsa um framhaldsmynd. Oz The Great and Powerful verður frumsýnd nú um helgina í Bandaríkjunum og á Íslandi, en myndin hefur verið að fá… Lesa meira

Leikstjóri Poltergeist ráðinn


Gil Kenan hefur verið ráðinn leikstjóri endurgerðarinnar Poltergeist. Kenan hefur áður gert teiknimyndina Monster House og ævintýramyndina City of Ember. Sam Raimi var áður orðaður við leikstjórastól hryllingsmyndarinnar. Hin sígilda draugamynd Poltergeist kom út árið 1982 í leikstjórn Tobe Hooper. Einn af handritshöfundum var Steven Spielberg. Samkvæmt Deadline hafa nokkrir…

Gil Kenan hefur verið ráðinn leikstjóri endurgerðarinnar Poltergeist. Kenan hefur áður gert teiknimyndina Monster House og ævintýramyndina City of Ember. Sam Raimi var áður orðaður við leikstjórastól hryllingsmyndarinnar. Hin sígilda draugamynd Poltergeist kom út árið 1982 í leikstjórn Tobe Hooper. Einn af handritshöfundum var Steven Spielberg. Samkvæmt Deadline hafa nokkrir… Lesa meira

Heimsfrumsýning: OZ The Great and Powerful


Sambíóin heimsfrumsýna nk. föstudag, þann 8. mars, ævintýramyndina OZ The Great and Powerful. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni stórkostleg mynd í magnaðri þrívídd frá þeim sömu og færðu okkur Alice in Wonderland og leikstjóra Spidermans þríleiksins. „Hið þekkta ævintýri um galdrakarlinn í Oz er grunnurinn að…

Sambíóin heimsfrumsýna nk. föstudag, þann 8. mars, ævintýramyndina OZ The Great and Powerful. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni stórkostleg mynd í magnaðri þrívídd frá þeim sömu og færðu okkur Alice in Wonderland og leikstjóra Spidermans þríleiksins. "Hið þekkta ævintýri um galdrakarlinn í Oz er grunnurinn að… Lesa meira

Stórkostlega Oz – Ný stikla


Stikla í fullri lengd fyrir ævintýramyndina Oz the Great and Powerful er komin út og má sjá hér að neðan, en í fyrradag sýndum við nokkrar myndir úr myndinni. Myndin er fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar Oscar Diggs,…

Stikla í fullri lengd fyrir ævintýramyndina Oz the Great and Powerful er komin út og má sjá hér að neðan, en í fyrradag sýndum við nokkrar myndir úr myndinni. Myndin er fjallar um uppruna Galdrakarlsins í Oz og er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar Oscar Diggs,… Lesa meira

Nornir og Galdrakarl í Oz – Nýjar myndir


Walt Disney hefur birt nokkrar nýjar myndir úr myndinni Oz the Great and Powerful, sem er forsaga hinnar sígildu Wizard of Oz, eða Galdrakarlinum frá Oz, en síðast birtum við hér á síðunni myndir úr myndinni í júlí sl. Fyrsta myndin hér að neðan er af norninni Glindu, sem leikin er…

Walt Disney hefur birt nokkrar nýjar myndir úr myndinni Oz the Great and Powerful, sem er forsaga hinnar sígildu Wizard of Oz, eða Galdrakarlinum frá Oz, en síðast birtum við hér á síðunni myndir úr myndinni í júlí sl. Fyrsta myndin hér að neðan er af norninni Glindu, sem leikin er… Lesa meira

Galdrakarlinn í Oz er í draumaheimi


Fyrir stuttu komu út nýjar stillur úr næstu mynd leikstjórans Sam Raimi, en hún ber nafnið Oz: The Great and Powerful og skartar James Franco, Mila Kunis, Rachel Weisz og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Myndin er í raun forleikur The Wizard of Oz sem kom út árið 1939, en hún…

Fyrir stuttu komu út nýjar stillur úr næstu mynd leikstjórans Sam Raimi, en hún ber nafnið Oz: The Great and Powerful og skartar James Franco, Mila Kunis, Rachel Weisz og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Myndin er í raun forleikur The Wizard of Oz sem kom út árið 1939, en hún… Lesa meira

Fyrsta myndin af Franco í Oz


Slashfilm hefur birt fyrstu myndina af leikaranum James Franco í myndinni Oz: The Great and Powerful. Leikstjórinn Sam Raimi leikstýrir myndinni sem fjallar um töframanninn í Oz og hvernig hann komst til Oz til að byrja með. Myndin er því í raun forveri The Wizard of Oz sem kom út…

Slashfilm hefur birt fyrstu myndina af leikaranum James Franco í myndinni Oz: The Great and Powerful. Leikstjórinn Sam Raimi leikstýrir myndinni sem fjallar um töframanninn í Oz og hvernig hann komst til Oz til að byrja með. Myndin er því í raun forveri The Wizard of Oz sem kom út… Lesa meira