Vill ólmur snúa aftur sem Lex Luthor


Jesse Eisenberg þótti vægast sagt umdeildur sem Lex Luthor. Myndir þú vilja sjá hann aftur í hlutverkinu?

Bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg var á vörum margra aðdáenda myndasagna fyrir nokkrum árum þegar stórmyndin Batman v Superman var frumsýnd vorið 2016 við heldur skiptar skoðanir fólks. Eisenberg fór með hlutverk skúrksins Lex Luthor og var túlkun leikarans á illmenninu oft í brennidepli. Þótti ýmsum leikarinn vera hreint og beint… Lesa meira

Ný stikla: Chronicle


Ný stikla var að detta á netið fyrir mynd sem ég vissi ekki að væri til, Chronicle. Myndin er gerð með „found-footage“ aðferðinni, og fjallar um nokkra unglinga sem fá ofurkrafta. Í stað þess að axla ábyrgð og klæða sig í þröngt spandew eins og oftast virðist gerast, fara þeir…

Ný stikla var að detta á netið fyrir mynd sem ég vissi ekki að væri til, Chronicle. Myndin er gerð með "found-footage" aðferðinni, og fjallar um nokkra unglinga sem fá ofurkrafta. Í stað þess að axla ábyrgð og klæða sig í þröngt spandew eins og oftast virðist gerast, fara þeir… Lesa meira