Nýtt í bíó – The Brothers Grimsby

Nýja Sacha Baron Cohen grínmyndin, The Brothers Grimsby, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Baron Cohen leikur G. Nobby, indæla en illa gefna fótboltabullu á Englandi. Hann hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu kærustuna á norðaustanverðu Englandi (Rebel […]

Ný Stikla: Black Gold

Black Gold er mynd sem var ekki á radarnum hjá mér þangað til núna – en er mjög forvitnileg. Myndin er eftir Jean-Jacques Annaud, leikstjóra In the Name of the Rose og Seven Years in Tibet. Í aðalhlutverkum eru Antonio Banderas, Mark Strong, Freida Pinto og Tahar Rahim, og leikur þessi fjölþjóðlegi hópur Araba – […]

Green Lantern stiklan lendir á netinu

Um helgina sögðum við frá því að Entertainment Tonight sýndi nokkur brot úr væntanlegu hasarmyndinni Green Lantern, en nú er stiklan komin á netið í fullri lengd og hana má finna hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju, en Hal Jordan er flugmaður sem uppgötvar stórslasaða geimveru að nafni Abin Sur. Abin […]