Romanek leikstýrir forsögu The Shining


Mark Romanek mun leikstýra kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining, sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Romanek hefur áður leikstýrt myndum á borð við One Hour Photo og Never Let Me Go. Kvikmyndin mun heita The Overlook Hotel, en það er nafn hótelsins úr…

Mark Romanek mun leikstýra kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining, sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Romanek hefur áður leikstýrt myndum á borð við One Hour Photo og Never Let Me Go. Kvikmyndin mun heita The Overlook Hotel, en það er nafn hótelsins úr… Lesa meira

Mark Romanek boðið The Lost Symbol


Vinna er hafin á þriðju myndinni um táknfræðinginni Robert Langdon, og á Sony nú í viðræðum við leikstjóra um að taka að sér stykkið. Fyrri myndirnar, The Da Vinci Code og Angels & Demons gerði Ron Howard, en hann hefur ákveðið að draga sig til baka í framleiðsluhlutverkið á þeirri…

Vinna er hafin á þriðju myndinni um táknfræðinginni Robert Langdon, og á Sony nú í viðræðum við leikstjóra um að taka að sér stykkið. Fyrri myndirnar, The Da Vinci Code og Angels & Demons gerði Ron Howard, en hann hefur ákveðið að draga sig til baka í framleiðsluhlutverkið á þeirri… Lesa meira