Vinsældir veiðiferðarinnar halda áfram


Það er góð skemmtun að horfa á Síðustu veiðiferðina.

Gamanmyndin íslenska Síðasta veiðiferðin nýtur enn mikilla vinsælda hér á landi. Hún er rétt eina vikuna á toppi íslenska aðsóknarlistans, á sinni 14. viku á lista. Annað sæti bíóaðsóknarlistans er sömuleiðis skipað sömu mynd og í síðustu viku. Þar er á ferð teiknimyndin Áfram, eða Onward eins og hún heitir… Lesa meira

Sambíóin á Akureyri og í Keflavík opna


Það er byrja að létta til í íslenskum bíóheimi.

Sambíóin hafa ákveðið að opna bíóhús sín á Akureyri og í Keflavík að nýju, en bíóin hafa verið lokuð vegna kórónuveirunnar. Þetta segir í tilkynningu frá bíóinu. Boðið verður upp á nýja mynd í bíóunum um helgina, hasarmyndina Lucky Day. Myndin verður einnig sýnd í Sambíóunum Álfabakka. Lucky Day fjallar… Lesa meira