Engillinn fallinn

Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefur sent frá sér fyrstu stiklu fyrir hasarmyndina Angel Has Fallen. Þetta er þriðja myndin sem gerð er um leyniþjónustumanninn Mike Banning, sem Gerard Butler leikur. Aðrar myndir í seríunni eru Olympus has Fallen og London has Fallen. Banning hefur í fyrri myndunum drýgt ýmsar hetjudáðir, og heldur því áfram í þessari að […]

Olympus has Fallen 3 fær nafn – Butler snýr aftur

Gerard Butler hefur skrifað undir samning um að leika í þriðju Olympus has Fallen myndinni, hlutverk leyniþjónustumannsins Mike Banning.  Myndin hefur einnig fengið nýtt nafn; Angel Has Fallen. Fyrsta myndin, sem fjallaði um árás hryðjuverkamanna á forseta Bandaríkjanna og Hvíta húsið í Washington, hét Olympus has Fallen. Önnur myndin, sem fjallaði um árás hryðjuverkamanna á leiðtogafund […]

London fær það óþvegið – Fyrsta stikla úr London has Fallen!

Fyrsta stiklan úr nýju Gerard Butler myndinni London has Fallen var að koma út rétt í þessu, og það er greinilegt að opinberar og víðfrægar byggingar í London fá það óþvegið, rétt eins og Hvíta húsið og fleiri mannvirki fengu að reyna í Washington í fyrri myndinni, Olympus has Fallen. Söguþráðurinn er þannig í meginatriðum […]

Fyrsta mynd úr London has Fallen

Fyrsta ljósmyndin úr London has Fallen, framhaldinu af Olympus has Fallen, var í dag birt á vef Empire kvikmyndaritsins. Í fyrri myndinni lék Gerard Butler fyrrum öryggisvörð í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum, Mike Banner, sem er óvart staddur í húsinu þegar hryðjuverkamenn gera árás á bygginguna. Myndin féll það vel í kramið hjá […]

London fellur leikstjóri ráðinn

Spennutryllirinn Olympus Has Fallen var hin þokkalegasta mynd, spennandi og skemmtileg. Í myndinni er sagt frá fyrrum leyniþjónustumanni í þjónustu forsetans, sem berst við hryðjuverkamenn í Hvíta húsinu ( ekki rugla henni saman við myndina White House Down sem einnig var hin fínasta skemmtun en með mjög svipaðan söguþráð og Olympus ). Báðar myndir fengu […]