Vill ólmur snúa aftur sem Lex Luthor


Jesse Eisenberg þótti vægast sagt umdeildur sem Lex Luthor. Myndir þú vilja sjá hann aftur í hlutverkinu?

Bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg var á vörum margra aðdáenda myndasagna fyrir nokkrum árum þegar stórmyndin Batman v Superman var frumsýnd vorið 2016 við heldur skiptar skoðanir fólks. Eisenberg fór með hlutverk skúrksins Lex Luthor og var túlkun leikarans á illmenninu oft í brennidepli. Þótti ýmsum leikarinn vera hreint og beint… Lesa meira

Phoenix vill verða Jókerinn


Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix á í viðræðum um að leika sjálfan erkióvin Leðurblökumannsins, Jókerinn, í nýrri mynd The Hangover leikstjórans Todd Philips sem ekki hefur enn fengið nafn. Þó að samningaviðræður við Warner Bros framleiðslufyrirtækið séu ekki hafnar þá er Phillips harðákveðinn í að fá Phoenix í hlutverkið. Heimildir Variety…

Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix á í viðræðum um að leika sjálfan erkióvin Leðurblökumannsins, Jókerinn, í nýrri mynd The Hangover leikstjórans Todd Philips sem ekki hefur enn fengið nafn. Þó að samningaviðræður við Warner Bros framleiðslufyrirtækið séu ekki hafnar þá er Phillips harðákveðinn í að fá Phoenix í hlutverkið. Heimildir Variety… Lesa meira

Hárprúður Lex Luthor í Batman v Superman


Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um…

Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um… Lesa meira