Fyrsta stikla úr Jimi: All Is by My Side


Fyrsta stiklan fyrir tónlistarmyndina ævisögulegu; Jimi: All Is by My Side, með Andre Benjamin, leikara og liðsmanni hljómsveitarinnar Outkast, í titilhlutverkinu, hlutverki gítarhetjunnar og söngvarans Jimi Hendrix, er komin út. Myndin verður frumsýnd þann 26. september nk. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahandritshöfundurinn John Ridley, sem fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að 12…

Fyrsta stiklan fyrir tónlistarmyndina ævisögulegu; Jimi: All Is by My Side, með Andre Benjamin, leikara og liðsmanni hljómsveitarinnar Outkast, í titilhlutverkinu, hlutverki gítarhetjunnar og söngvarans Jimi Hendrix, er komin út. Myndin verður frumsýnd þann 26. september nk. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahandritshöfundurinn John Ridley, sem fékk Óskarinn fyrir handrit sitt að 12… Lesa meira

Jimi Hendrix á bar í Lundúnum


Ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side, verður frumsýnd á þessu ári. Með aðalhlutverkið fer enginn annar en André Benjamin, en hann er þekktur sem André 3000 úr hljómsveitinni Outkast, en André hefur einnig getið sér gott orð sem leikari. Í myndinni er sagt frá Jimmy…

Ný ævisöguleg bíómynd um rokkgítarhetjuna Jimi Hendrix, All Is By My Side, verður frumsýnd á þessu ári. Með aðalhlutverkið fer enginn annar en André Benjamin, en hann er þekktur sem André 3000 úr hljómsveitinni Outkast, en André hefur einnig getið sér gott orð sem leikari. Í myndinni er sagt frá Jimmy… Lesa meira

Heimildarmynd Mike Myers fær dreifingarsamning


Dreifingarfyrirtækið RADiUS-TWC, sem er  í eigu framleiðslurisans The Weinstein Company, hefur keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að nýjustu mynd gamanleikarans Mike Myers, Supermensch: The Legend Of Shep Gordon. Þetta er heimildarmynd sem frumsýnd var 7. september sl. í Roy Thompson Hall á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, og er fyrsta myndin…

Dreifingarfyrirtækið RADiUS-TWC, sem er  í eigu framleiðslurisans The Weinstein Company, hefur keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að nýjustu mynd gamanleikarans Mike Myers, Supermensch: The Legend Of Shep Gordon. Þetta er heimildarmynd sem frumsýnd var 7. september sl. í Roy Thompson Hall á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, og er fyrsta myndin… Lesa meira