VIÐTAL: Bjarni Gautur

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari og víkingur í skóglendi á […]

DDR verður blóðug bardagaíþrótt

Nei, þetta er ekki faux-stikla, þetta er alvörunni kvikmynd um gengjastríð og harkalega Dance Dance Revolution-bardaga. Myndin er sjálfstæð endurgerð af samnefndri stuttmynd frá bræðrunum Jason Trost og Brandon Trost, en sá fyrrnefndi leikur einnig aðalhlutverk í myndinni. Myndin hefur hlotið R-stymplininn í bandaríkjunum (já, virkilega). Hér fyrir neðan er síðan hægt að sjá stikluna […]