Daufur Neeson í slöppum hefndartrylli

Nels Coxman (Liam Neeson) sér um snjómokstur í smábæ nálægt Denver og gæti ekki verið kátari með starfið sitt og tilveruna. Það breytist þó fljótt þegar sonur hans Kyle (Micheál Richardson) lætur lífið að því er virðist vegna of stórs skammts af eiturlyfjum. Nels og eiginkona hans Grace (Laura Dern) trúa því vart að sonur […]

Hefndartryllir fer til Hollywood

Framleiðslufyrirtækið New Line hefur samkvæmt Deadline vefsíðunni, keypt réttinn til að endurgera kóreska risasmellinn The Man Form Nowhere, frá árinu 2010. Um er að ræða hefndartrylli í leikstjórn Lee Jeong-beom og segir frá hæglátum veðlánara með ofbeldisfulla fortíð, sem fer í stríð við dóp- og líffærasölu-glæpahring, til að bjarga barni sem er eini vinur hans. Myndin […]