Föst milli tveggja heima

Fyrsta stiklan úr Antebellum er komin út, en kvikmyndin er frá þeim sömu og framleiddu Jordan Peele spennutryllana/hrollvekjurnar Get Out og Us. Með aðalhlutverk í Antebellum fer Welcome to Marwen leikkonan Janelle Monáe. Í stiklunni, sem er um einnar mínútu löng, er margt sem minnir á Get Out og Us í yfirbragðinu, en samt er […]

Meiri hrollur frá Peele?

Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get Out, kalhæðni-hrollvekjunni, sem sló í […]

Spennutryllirinn Get Out vinsælust í Bandaríkjunum

Fyrsta myndin sem gamanleikarinn Jordan Peele leikstýrir, Get Out, er vinsælasta kvikmynd helgarinnar í Bandaríkjunum. Samkvæmt áætluðum aðsóknartölum þá rakaði spennutryllirinn saman um 30,5 milljónum bandaríkjadala yfir helgina alla. Myndin, sem kostaði einungis 4,5 milljónir dala, hefur auk þess hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. Myndin fjallar um hinn þeldökka Chris, og kærustu hans Rose, sem er […]

Hrollvekja frá grínista – Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan fyrir hrollvekjuna Get Out, eða „Drífðu þig burt“ í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út, en myndin er frumraun gamanleikarans Jordan Peele í leikstjórastólnum. Peele er annar helmingur gríndúósins Key & Peele, sem margir ættu að kannast við úr myndinni Keanu, sem sýnd var hér á Íslandi fyrr á árinu. Þó að ljósmyndin hér […]