Erótíkin allsráðandi


Hin erótíska framhaldsmynd, Fifty Shades Freed, gerði sér lítið fyrir og hratt íslensku teiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn, af toppi íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, en Lói fór niður í annað sætið með lítið eitt minni aðsókn en toppmyndin. Þriðja sætið féll svo sjálfum Winston Churchill í skaut…

Hin erótíska framhaldsmynd, Fifty Shades Freed, gerði sér lítið fyrir og hratt íslensku teiknimyndinni Lói - þú flýgur aldrei einn, af toppi íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, en Lói fór niður í annað sætið með lítið eitt minni aðsókn en toppmyndin. Þriðja sætið féll svo sjálfum Winston Churchill í skaut… Lesa meira