Nýr trailer fyrir The Rum Diary með Johnny Depp


Glænýr Trailer er kominn fyrir nýjustu mynd Johnny Depp, The Rum Diary, en myndin er gerð eftir sögu Hunter S. Thompson. Johnny Depp lék einmitt Hunter S. Thompson í myndinni Fear and Loathing in Las Vegas, sem leikstýrt var af Terry Gilliam, og kom út árið 1998. Depp var einnig…

Glænýr Trailer er kominn fyrir nýjustu mynd Johnny Depp, The Rum Diary, en myndin er gerð eftir sögu Hunter S. Thompson. Johnny Depp lék einmitt Hunter S. Thompson í myndinni Fear and Loathing in Las Vegas, sem leikstýrt var af Terry Gilliam, og kom út árið 1998. Depp var einnig… Lesa meira

Helgin í bíó: Osló og Rangó á toppnum


Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. Í stað pistils um aðsóknina ætla ég að hafa þessa frétt í punktaformi þar sem ég útnefni verðlaunahafa í ýmsum flokkum.…

Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. Í stað pistils um aðsóknina ætla ég að hafa þessa frétt í punktaformi þar sem ég útnefni verðlaunahafa í ýmsum flokkum.… Lesa meira