Hirsch verður John Belushi


Emile Hirsch, leikarinn sem lék annað aðalhlutverkið í endurgerð íslensku myndarinnar Á annan veg, hefur verið ráðinn til að leika hlutverk gamanleikarans John Belsuhi, í ævisögulegri mynd sem Steve Conrad ætlar að gera um Belushi. Á meðal framleiðenda myndarinnar er Judy Belushi Pisano, en hún var kærasta Belushi í menntaskóla…

Emile Hirsch, leikarinn sem lék annað aðalhlutverkið í endurgerð íslensku myndarinnar Á annan veg, hefur verið ráðinn til að leika hlutverk gamanleikarans John Belsuhi, í ævisögulegri mynd sem Steve Conrad ætlar að gera um Belushi. Á meðal framleiðenda myndarinnar er Judy Belushi Pisano, en hún var kærasta Belushi í menntaskóla… Lesa meira

Fyrsta sýnishorn úr endurgerð Á annan veg


Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú…

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú… Lesa meira

The Darkest Hour fær nýja stiklu


Geimverumyndin The Darkest Hour er væntanleg á klakann 13. janúar, og ný og líklega síðasta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er framleidd og „kynnt af“ af hinum aðsvifamikla Rússa Timur Bekmambetov (leiksjóra Wanted) og gerist einmitt í Moskvu til tilbreytingar við allar geimverurnar sem ráðast alltaf…

Geimverumyndin The Darkest Hour er væntanleg á klakann 13. janúar, og ný og líklega síðasta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er framleidd og "kynnt af" af hinum aðsvifamikla Rússa Timur Bekmambetov (leiksjóra Wanted) og gerist einmitt í Moskvu til tilbreytingar við allar geimverurnar sem ráðast alltaf… Lesa meira