Edge of Tomorrow 2 fær nýtt nafn


Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun…

Framtíðartryllirinn Edge of Tomorrow, eftir Doug Liman, með þeim Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum, var vel tekið af gagnrýnendum árið 2014. Tekjur af miðasölu námu um það bil tvöföldum framleiðslukostnaði, sem nægði til að mönnum þótti tilefni til að fara af stað með framhaldsmynd. Verkefnið hefur verið í þróun… Lesa meira

Edge of Tomorrow 2 verður forsaga og framhald


Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald…

Tom Cruise lætur ekki deigan síga og dælir út hverri hasar-framhaldsmyndinni á fætur annarri. Nú þegar hefur hann framleitt Mission Impossible myndir á færibandi, auk þess sem Jack Reacher 2 er í bíó þessa dagana. Næst á dagskrá er það framhald á vísindatryllinum Edge of Tomorrow, sem var þrælgóð skemmtun. Framhald… Lesa meira

Cruise hleypur stanslaust í ofurklippu


Burger Fiction á YouTube hefur búið til ofurklippu með öllum hlaupum Tom Cruise á kvikmyndaferli hans. Þar sést Cruise hlaupa eins og fætur toga í myndum á borð við Born on the Fourth of July, The Firm, Minority Report, Mission: Impossible, Oblivion  og Edge of Tomorrow. Þetta er skemmtilegt myndband sem sýnir…

Burger Fiction á YouTube hefur búið til ofurklippu með öllum hlaupum Tom Cruise á kvikmyndaferli hans. Þar sést Cruise hlaupa eins og fætur toga í myndum á borð við Born on the Fourth of July, The Firm, Minority Report, Mission: Impossible, Oblivion  og Edge of Tomorrow. Þetta er skemmtilegt myndband sem sýnir… Lesa meira

Tom Cruise ristaður


Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins eru báðir menntaðir kvikmyndafræðingar, þeir Haraldur Árni Hróðmarsson og Ragnar Trausti Ragnarsson. Nú þegar eru þrír þættir komnir í loftið og…

Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins eru báðir menntaðir kvikmyndafræðingar, þeir Haraldur Árni Hróðmarsson og Ragnar Trausti Ragnarsson. Nú þegar eru þrír þættir komnir í loftið og… Lesa meira

Edge of Tomorrow heimsfrumsýnd á Íslandi


Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er…

Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er… Lesa meira

Deyr og lifnar endalaust við – Fyrsta stikla úr Edge of Tomorrow!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Edge of Tomorrow. Í myndinni leikur Cruise hermann sem deyr í bardaga en lifnar alltaf við á ný til að taka þátt í sama vonlausa stríðinu, sem háð er við innrásarher úr geimnum. Það góða við það er að hann…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Edge of Tomorrow. Í myndinni leikur Cruise hermann sem deyr í bardaga en lifnar alltaf við á ný til að taka þátt í sama vonlausa stríðinu, sem háð er við innrásarher úr geimnum. Það góða við það er að hann… Lesa meira

Cruise og Blunt grá fyrir járnum – Ný plaköt!


Við höfum sagt reglulega fréttir hér á kvikmyndir.is af nýju Tom Cruise myndinni Edge of Tomorrow, sem áður hét All You Need is Kill. Á Comic-Con hátíðinni í San Diego nú um helgina voru birt glæný plaköt fyrir myndina þar sem þau Tom Cruise og meðleikkona hans í myndinni Emily…

Við höfum sagt reglulega fréttir hér á kvikmyndir.is af nýju Tom Cruise myndinni Edge of Tomorrow, sem áður hét All You Need is Kill. Á Comic-Con hátíðinni í San Diego nú um helgina voru birt glæný plaköt fyrir myndina þar sem þau Tom Cruise og meðleikkona hans í myndinni Emily… Lesa meira

All You Need is Kill fær nýtt nafn, plakat og mynd


Fyrsta plakatið er komið fyrir nýjasta vísindatrylli Tom Cruise sem í fyrstu hét All You Need is Kill, en hefur fengið nýtt nafn og heitir núna Edge of Tomorrow.  Sjáðu plakatið hér fyrir neðan:   Til að sjá plakatið í stærri upplausn má smella hér. Um helgina var einnig birt…

Fyrsta plakatið er komið fyrir nýjasta vísindatrylli Tom Cruise sem í fyrstu hét All You Need is Kill, en hefur fengið nýtt nafn og heitir núna Edge of Tomorrow.  Sjáðu plakatið hér fyrir neðan:   Til að sjá plakatið í stærri upplausn má smella hér. Um helgina var einnig birt… Lesa meira