Britney vekur athygli með bíódómi


Söngkonan sparar ekki stóru orðin, að minnsta kosti hvað það varðar sem hún sá af myndinni.

Söngkonan Britney Spears, einnig þekkt sem aðalleikkona kvikmyndarinnar Crossroads, hefur horft á óteljandi bíómyndir í sóttkvínni. Þetta sagði hún nýlega á Instagram-aðgangi sínum en þar hefur hún heldur betur komið umtali í gang með svonefndu „hot take“ á kvikmynd sem er talin eitt stærsta flopp síðustu missera. Það mun vera… Lesa meira